Ég var að horfa á House of mouse með konunni, þá fór hún að velta góðri pælingu fyrir sér.
Hún fór að pæla hví allar persónurnar (Mikki, mína, andrés og allt þetta gengi) væri alltaf eiginlega allveg eins.
Í hvaða þáttum sem er. (Donald duck, Ducktales, quack pack, house of mouse).
NEMA Andrésína, hún breytist alltaf svo mikið í þróuninni. Hún er næstum aldrei eins í neinum af þessum þátta skiptum.
Hví skildi það vera ? ;)
Langar mig þá til að vita hví þið haldið að Disney fyrirtækið sé alltaf bara að breyta hennar persónu.
Persónulega held ég að þeir finnist persónan hennar bara ekki gera sig nog og eru þessvegna að leita að þeirri persónu sem þeir halda að lifi í áratugi lengur. ;)
En ekki vera hrædd/ir við að tjá ykkar skoðun!