Þær eru mismunandi á litin afþví að þær gerast á mismunandi stöðum, á mismunandi tíma og þá auðvitað öðruvísi lýsing. Þú sérð að það er alveg öðruvísi bakgrunnur og allt.
Og þetta með grindverkið, þú sérð að Kaninka og Eyrnaslapi eru í alveg eins stellingum líka, þetta er ekki bara strákurinn (Sem ég man alls ekki hvað heitir í augnablikinu) sem er eins.
Mér finnst samt skrítið að á myndunum sem eru á alveg sama stað þegar hann er að klifra yfir, þá er grindverkið ekki eins, en allt annað s.s. Tréð á bakvið, runninn fyrir framan og staurarnir á grindverkinu hægra megin.