ég held að þetta “Geta hestar flogið?” sé svar fyrir þá sem horfa alls ekki á Simpsons.
þetta er oft notað í sjónvarpi og bíómyndum en kemur ekkert sérlega vel út á íslensku.
þá er bara verið að meina að þeir sem velja þetta svar eru að segja að það að spurja þá hvort þeir horfi á Simpsons annað hvort gefi sama svar og ef þeir væru spurðir hvort hestar geti flogið eða þá að það sé hafn fáránlegt og að spurja hvort hestar geti flogið.
Já stundum fer ég þangað inn og er að skoða myndirnar þarna inná. Mér finnst sumar af þeim fyndnar og svo er bara fáránlegt að sjá ykkur senda inn sjálfsmyndir.
Já er ég bara oft að gefa skít í sorpið? Kjaftæði! Gefðu mér dæmi þar sem ég er að gefa skít í sorpið!
Og eins og ég sagði mér finnst það fáránlegt og barnalegt. Svo er enn barnalegra og asnalegra að þið eruð að hittast og eruð öll eitthvað voða happí. Kjaftæði!
Ég man eftir rifrildi milli okkar..Það var langt, leiðinlegt..
Og, só!? Fólk byrjar saman í gegnum netið! Er eitthvað að því!? Þeim finnst gaman að hitta fólk sem hefur húmor..Þér finnst það kannski ekki spennandi.
Þú hlýtur að vera ruglast, ég man ekki eftir neinu rifrildi milli mín og þín. Það væri voða gott ef þú gætir fundið þetta rifrildi annars hefuru enga sönnun.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..