Simpsons Vs. Futurama
Eins og þið vitið er Simpsons um brenglaða fjölskyldu og ævintýri þeirra og gerist í nútímanum en Futurama um ólíkan vinahóp og alheims-ævintýri þeirra árið 3000, sem gefur þeim forskot í sögusviði og persónugerð. Á þessari síðu er alltaf að bera þessa 2 þætti saman sem er ekki hægt, það er eins og að bera saman Malcolm in the Middle og Star Trek(með húmori og vitleysu). Mér finnst að það ætti að sameina Simpsons og Futurama saman á einni síðu sem ætti ekkert að vera neitt vandamál vegna þess að það er sami höfundurinn, sömu framleiðendur og það er nú hvort eð er alltaf verið að tala um Futurama hérna. Þetta er mín skoðun og er ekki að dissa einn eða neinn.