Myndin Chicken Run er rosa góð mynd sem mér fynnst að flestir teiknimyndar aðdáendur eiga að horfa á.Þessi teiknymynd er eftir höfundana sem fengu óskarsverðlaun Wallace og Gromit.Myndin fjallar um :
Kjúklingana á hænsnabúi frú Tweedy, sem dreyma um að komast burt af bóndabænum og verða villihænur. Þær búa við stöðugan ótta við það að verða slátraðar,en sniðuga hænan Gígja er byrjuð að leggja plön um hvernig þær geta flogið frá þessum leiðinda hænsnabúi þar sem þær hafa lifað í ótta mest af sínu lífi.En þegar hænurnar byrja að reyna að fljúga fatta þær bara alls ekki að hænur geta ekki flogið.Svo þær reyna og reyna að komast burt enn alltaf fara plönin í vaskinn,þar til einn góðan veðurdag brotlendir þessi fallegi ameríski hani í hænsnabúið.Hann er kallaður Rocky og byrjar hann að hjálpa hænsnunum að reyna að fljúga og þá byrjar að færast gaman í flóttatilraunirnar.Rocky reynir að hjálpa Gígju og hinum hænunum en það bara tekst ekki,svo Rocky og hænurnar reyna að taka seinustu tilraun en sú tilraun verður afar mikið hættuleg.Tekst þeim að komast burt?????Ja það held ég nú með smá samvinnu og heppni tekst þeim að verða villihænur og lifa út í nátturunni.
The end
Af mínu mati fannst mér þessi mynd allveg brilliant,teiknimynda persónurnar og góð teiknimyndagerð.Sýningartíminn á þessari mynd er 84 mín.