Homer finnur bréf sem Marge hafði skrifað honum eftir stefnumót þeirra sem var á Moe’s Tavern grand opening. Hún tekur fram í því að hún vilji slíta sambandi þeirra og Homer undrast yfir því afhverju hún hafi hætt við að senda bréfin, kemst hann að því að hún átti pantaðan tíma hjá lækni 2 dögum eftir. Hann flytur að heiman og býr hjá Kirk van Houten, faðir Milhouse. Hann flytur út þaðan þegar hann finnur fullkomna íbúð í hommahverfi. Hann rekst á Wayland Smithers, aðstoðarmann Mr. Burns á leiðinni. Hann flytur inn til tveggja homma sem lifa frekar sérstökum lífstíl. Þeir finna föt á hann, fer í klippingu og byrjar að nota olíur og krem. Hann byrjar á að fara á hommabari og dansskemmtistaði. Weird Al Yankowic birtist síðan alltí einu með Marge og söng snilldar lag fyrir. Homer og Marge reyna að fara á eitt stefnumót í viðbót sem Homer klúðrar á að mæta á útaf drykkju sinni.

Gestaraddir: Weird Al Yankowic