Æ, frekar sorglegt viðhorf.
“Þetta á að vera frítt því ég hef ekki pening til að kaupa þetta”
Norðurljós þurfa peninga til að kaupa þætti, þessa peninga fá þeir með auglýsingum og náttúrulega frá áskrifendum sínum. Þetta eru alls ekki miklir peningar sem þeir eru að fá (enda eru þeir ekki langt frá gjaldþroti).
Ef þeir myndu fara sýna south park bara vegna þess að fólk sem á ekki pening vill sjá það yrðu þeir að fara senda út í opinni dagskrá.
Að heimta allt ókeypis er bara vottur um fávisku, ekkert í heiminum er frítt sama hversu óþolandi er að borga fyrir það.
kv.<br><br>Valur | <a href=“mailto:valur@leti.is”>valur@leti.is</a> | <a href="
http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=valligu&syna=msg">Sendu mér skilaboð</a> | MSN: valur@hamstur.is