Aðalpersónan er ekkert alltaf fyndnust, þvert á móti ef eitthvað er. Seinfeld, The Drew Carey Show, Titus, Will & Grace og That 70´s Show eru allt dæmi um þætti þar sem aðalpersónan er af fæstum talin fyndnust. Aðalpersónan á að vera burðarás í þáttum og alvarleiki er yfirleitt hluti af því. Þar sem minnsti húmorinn er í kringum Stan og hann almennt viðurkenndur sem leiðtogi hópsins er greinilegt að ef það er einhver ein aðalpersóna í þáttunum þá er það hann.<br><br><b>-Have you ever heard of the Emancipation Proclamation?-
-<font color=“white”>I don´t listen to hip-hop!</font>-</