Jæja, núna er laugardagur, og ég hef ekki nokkurn skapaðan hlut að gera, þannig að hvað geri ég, ég bý til Trivia Botta á ircið og sem South Park spurningar, síðan fer ég á rásina #South-Park.is sem að enginn er á og set bottan þangað, eins og stendur er ég kominn með 26 spurningar (ég er að gera fleiri þannig að það er ekki að marka þetta). En ég hvet South Park aðdáendur endilega til að koma þangað og vera þar ;).
Twacke
“You Don't love a person because she is beautiful! She is beautiful because you love her”