
South Park þættir á Huga
Nú er varla hægt að fá south park þætti a innlendu downloadi og eg hef því lengi vellt fyrir mer að fá þætti i download a huga svo fólk með lítið download gjald geti downloadað þeim þáttum án þess að fá þetta allt a utanlands gjaldið sitt. Fyrir fólk sem hefur áhuga a south park og hefur sig ekki i það að horfa á þetta i sjónvarpinu og vill fá að downloada þessu a innlendri heimasíðu væri mjög fínt að fá eins og nokkra þætti hingað inn á huga.