Af einhverjum ástæðum hafa margir talið að hinir mögnuðu teiknimyndaþættir séu að hætta. Í nýlegu viðtalið talaði Matt Groening um þættina og sagði eitthvað(hef heirt nokkrar útgáfur af því sem hann sagði) og það var tekið af mörgum breskum fréttamiðlum og snúið útur því þannig að hann hafi sagt að þættirnir væru á enda. Það var víst sagt að honum findist söguþræðirnir hans ekki fyndnir lengur og það væri komin tími á þá.
En núna hefur Matt komið fram og sagt að þetta væri bara rugl. Hann sagði að þættirnir um gulu fjölskylduna knaú mundu lifa lengi í viðbót.
“I was misquoted and misunderstood. I don't want anyone to think I am predicting the demise of the Simpsons. They will live on with new adventures for years to come. As long as there are things to make fun of we will be around.” Sagði Matt
Það er verið að undirbúa þrjúhundruðasta þáttinn og er sagt að hann verði mergjaður.
FOX hefur nýlega hætt við Futurama(hina þættina hans Matts) og getur verið að það hafi kyndað undir sögusögnunum.
Það má líka nefna að 13. serían af Simpsons sló öll met í áhorfi á teiknimynda seríu.
kv. sbs