Disney Trivia Svör Jæja, Þá eru 2 vikur liðnar og datt mér í hug að koma bara með svörin.

En fyrst, stigin:

23 stig -> Struggle
18 stig -> Gardyna
13.5 stig -> Kallisto
12 stig - > Sapien
11 Stig -> Thor
10.5 stig -> THT3000
10 stig -> Xion
9.5 stig -> Copperfield

Vill ég óska STruggle til hamingju ;)

Ég vona að spurningarnar hafa ekki verið of erfiðar.
En ef þið viljið hafa “part 2” þá get ég reynt að hafa þær aðeins auðveldari.
Ef þið viljið það endilega skrifið í comments. Bæði með hvort þið viljið hafa þetta þyngra, léttara, stittra, lengra eða hvað sem er.




En þá komum við að svörunum.

1. Hvað heitir aðalborgin í Aladdín ?
Svar: Agrabah

2. Í hvaða landi gerist myndin Fríða og Dýrið ?
Svar: Frakklandi

3. Hver skrifaði ævintýrin um Bangsímon ?
Svar: A. A. Milne (Alan Alexander Milne)

4. Hver drap Skara (Lion King) ?
Svar: Hýenurnar

5. Hvaða dvergur í Mjallhvít og Dvergana sjö vantar skegg ?
Svar: Álfur (Halft stig: Dopey)

6. Hvað heitir Þyrnirós í raun og veru ?
Svar: Áróra (Halft stig: Aurora)

7. Hvað átti Guffi að heita áður en hann var skýrður Guffi ? (Enskt nafn)
Svar: Dippy Dawg

8. Hvaða hlut stal Jasmín (Aladdín) á markaðinum ?
Svar: Epli

9. Hvað borðar Gaston (Fríða og Dýrið) Mörg egg á dag ?
Svar: 60 (Halft stig: 5 dozen Eggs, Dozen = 12)

10. Hvað ætlar Nala (Lion King) að gera þegar hún hittir Púmba fyrst ?
Svar: Éta hann

11. Hvað hefur Andinn verið lengi í lampanum áður en Aladdín sleppir honum út ?
Svar: 10 Þúsund ár

12. Hvað var Pétur Pan að leita af í byrjun myndarinnar ?
Svar: Skugganum

13. Hvaða ár var Guffi fyrst sýndur ?
Svar: 1937 (í þáttinum Mickey's Revue)

14. Hvað átti Mikki Mús að heita áður en hann varð skýrður Mikki Mús ? (Enskt nafn)
Svar: Mortimer Mouse

15. Hvert er slagorð Bósa Ljósárs ?
Svar: Út fyrir endimörk alheimsins (Hálft stig: To infinity, and beyond)

16. Hvað er fyrsta orðið sem Bambi lærir ?
Svar: Fugl (Halft stig: Bird)

17. Hvað heitir Prinsinn sem Aríel (Litla Hafmeyjan) varð ástfangin af ?
Svar: Eiríkur (Halft stig: Eric)

18. Hvenær á Mikki Mús afmæli ?
Svar: 18. Nóvember

19. Hver talaði upprunalega fyrir Mikka Mús ?
Svar: Walt Disney

20. Í hvaða mynd kom þessi setning “Hey Magn-ú-ús hvað er títt?” ?
Svar: Guffa Grín (Halft stig: Goofy Movie)

21. Í hvaða teiknimynd var Andrés Önd fyrst settur í ? (Enskt nafn)
Little Wise Han

22. Hvað heitir þvottabjörninn í Pókahontas ?
Svar: Míko

23. Krókur Kapteinn (Pétur Pan) er með krók, en á hvaða hendi ?
Svar: Vinstri

24. Hvað hefur Gosi á hattinum sínum og hvernig er það á litinn ?
Svar: Rauða fjöður (Gaman að nefna það að það var mynd á /teiknimyndir sem þú gast séð svarið hjá.)

25. Hvaða ár var Mikki Mús fyrst sýndur ?
Svar: 1928 (í þættinum Plane Crazy, Það voru samt til aðrir þættir á undan þessum, en þessi var syndur fyrstur. Steamboat Willy var samt í raun fyrsti þátturinn)

26. Hvernig er hatturinn á litinn sem Dúmbó hefur ?
Svar: Gulur

27. Hver er pabbi Herkúlesar ?
Svar: Seifur (Halft stig: Zeus)

28. Hvað hét Stitch áður en Lilo skýrði hann ?
Svar: Tilraun 626 (Gaf rétt svar lika fyrir Verkefni 626)

29. Hver var fyrsta Disney myndin í lit ?
Svar: Flowers And Trees

30. Hvenær fæddist Walt Disney ? (Vill fá dag, mánuð og ár)
1. Desember 1901.