Þetta er frábær þáttur um þegar það snjóar svo mikið, og Homer fer að kíkja á bíla vegna þess að hann klessti báða bílana sína þegar hann sá ekki fyrir snjónum.Hann sér þá þennan frábæra snjóplóg og ákveður að kaupa hann.Marge veðrur ekki glöð því þau áttu engann pening fyrir honum.Honum gengur mjög vel með Mr.Plow, og fer að bera út miða og hittir þá Barney og Barney segir að fólk lesi ekki þesa miða. Þeir eru svo saman á barnum og Homer segir Barney að maður verði bara að toga upp bleyjuna og gera þetta. Daginn eftir fer hann út um morguninn og þá er búið að plægja allar göturnar Barney kemur þá til hans á þesusm frábæra snjóplóga trukk sem nefnist Plow King sem er miklu stærri en bílinn hans Homer og hann skítur í dekkin á Mr.Plow bílnum og ekur í burtu. Homer verður mjög leiður og daginn eftir hringir hann í Plow King og biður hann að plægja götuna sína í fjallinu. Barney gerir það og daginn eftir kemur í fréttunum að Plow King sé fastur í snjónum. Homer fer þá upp í fjall og yfir þesa gömlu brú sem er öll að detta í sundur og þá lítur hann yfir ána og sér þesa stóru flottu New York brú.
Hann var kominn upp í fjallið og sér þá Barney undir snjónum og bjargar honum og segir að ekkert geti eyðilaggt plóga þeirra saman
Þá kemur rödd Guðs og segir: “Oh yeah?” og bræðir allan snjóinn og það kemur grænt sumar. Þeir verða vinir aftur og hæta þesus plóga dóteríi.
ég gef þættinum ***/****