Þátturinn byrjar þannig að dag einn fer öll simpsons fjölskyldan í kirkju. Presturinn er náturulega jafn boring og vanalega svo að Marge fer og talar við hann um ýmis mál. Presturinn segir að starfið hans sé svo boring og svo framvegis. Það endar þannig að Marge svara allt í einu símanum og gerist ráðgjafi. Hún stendur sig frekar vel og allt gengur í haginn nema hjá prestinum honum leiðist allt í einu hrikalega mikið. Og gerir ekkert annað en að leika sér í leikfangalestinni sinni. Svo kemur af því að Marge gefur lélegt ráð sem að endar ekki vel. Þá kemur presturinn og reddar málinu eins og ekkert sé. Svo hann gerist prestur aftur og þá verður alltaf jafn boring að fara í kirkju og vanalega hjá Simpsons fjölskylduni.
Mig langaði að skrifa þessa grein til að segja ykkur það að þetta er lélegasti Simpsons þáttur í heimi. Ég ráðlegg ykkur að horfa ekki á hann og ég gef honum */****
ERIKOS