Síðasta árið hafa Futurama þættirnir orðið mjög vinsælir og mikið talað um þá. Fyrir stuttu gáfu Fox framleiðendur Simpsons og Futurama þáttana frá sér leiðinlega tilkynningu! Hún hljómaði þannig að eftir Simpsons myndina myndu þeir kannski hætta með Simpsons þættina í ákveðin tíma og snúa sér frekar að Futurama þáttunum í þennan tíma og kannski endalega ef það gengur betur miklu betur enn fyrir. En mín skoðun er þannig að Futurama verði ekki jafn vinsælir og The Simpsons því Futurama er ekki nálægt því jafn góðir þættir og The Simpsons og er þetta því fáranleg tillaga hjá Fox. Það vri miklu betra ef þeir myndu halda áfram eins og þeir hafa gert upp á síðkastið! En eins og ég sagði áðan þá eru þeir ekki allveg búnir að ákveða sig. Og síðast þegar ég heyrði frá þessu máli voru þeir í allveg sömu stöðu. En ég held að þeir hafi bara sagt þetta til að vekja athygli en maður veit aldrei allt getur verið sagt sem lygi eða sannleikur. En ég held að það fari þannig að The Simpsons myndinn eigi eftir að vekja mikla ummfjöllun um hvort þeir hætti með þættina eða ekki: svo að ég held að þeir eigi ekki eftir að hætta með þættina. En í lokin langar mig að segja að ef myndin verður jafn góð og þættirnir þá eiga þeir pottþétt eftir að hætta við að hætta við þættina.
Svo ég segi að áfram Simpsons.
ERIKOS