Jæja. Þá er kominn að part 2 af þessari frétt.
Og þá er það “offical” Disney er búinn að kaupa Pixar.
Disney voru það öflugir að bjóða nógu hátt í fyrirtækið og eiga þeir það núna.
Þeir keyptu það “fyrir litla” 450 milljarða króna, eins og Blaðið segir,
en er það 7,4 Milljarða Bandaríkjadalir.
Eins og kom framm í greininni hér að undan þá gerði Pixar myndir
á borð við Toy story og incredibles.
Samhliða sölunni tekur Steve Jobs, stofnandi Pixar og Apple tölvufyrirtæksins,
við sæti í stjórn hjá nýja Disney-Pixar fyrirtæksins og verður þar með einn af
valdameiri mönnum í skemmtanabransanum í Hollywood.
En svo kemur smá aukafrétt.
Disney fyrirtækið var búinn að plana og byrjaðir að búa til nýtt handrit
á framhald á frægri mynd, eða Toy Story 3. Án allra hjálpa frá Pixar.
Og var áhættlunin hjá Disney að fara að gefa hana út, þá seint á þessu ári.
En Steve Jobs sagði á fréttafundi að ekki yrði farið neitt í þetta verkefni á
næstunni, Ekki fyrr en sama fólk mundi vinna við hana, og sem gerðu hinar myndirnar af Toy story.
En á þessu ári er haldið að Steve Jobs muni vera tekjuhæðsti maður þessa árs,
Þar sem hann á nú næstum allan Teiknimynda heiminn og er hann
líka maðurinn á bak við alla Ipod spilarana sem eru þeir vinsælustu í búðum nú til dags.
Ég enda þetta á því að segja að það verður frábært að vita hvort einhvað muni
breytast svona, fyrst það er þannig séð nýr stjórnandi og fyrst þau eru nú orðið hið sama fyrirtækið.
Mun ég býða bara vel spenntur eftir næstu mynd, sem á held ég bara að koma í sumar.
Bambi_