…..og þá meina ég ekki sem einhver fjölskylda í springfield, heldur típurnar, auðvitað er þetta allt ýkt í þessum þáttum en bara look around, horfið á pabba ykkar, með bumbu, situr fyrir framan sjónvarpið horfir á enska boltann á meðan mamma ykkar er að þvo, elda og so on.
Ég er með sky one þannig ég get horft á simpson á hverjum einasta degi, og gerði það í vetur en hef ekki haft tíma til þess núna. Það er ekkert skemmtilegra en þessir yndislegu þættir og kannski er það líka vegna þess að maður sér þessar típur alls staðar. Eitt einfalt dæmi er að í vetur eða í fyrra man ekki hvort það var, þá var 10 ára afmæli simpson þannig það var sonna ýmis viðtöl og fleira, 70-80 % kvenna í Bretlandi segja að mennirnir sínir séu eins og Homer og tæplega 60 % krakkar sem að mamma sín sé eins og Marge.
Þarf að segja meira. Veit nú reyndar ekki af hverju ég er að bulla etta hérna, fór bara að pæla í essu.
en annarz, Matt Groening Rulez, Keep up the good work