Það eru núna komnar út slatta margar séríur, 16, ef ég man rétt. Ég og margir aðrir sem ég þekki, er orðin hundleiður á karakterunum. Ég hef aldrei þolað ‘Troy McClaure’ eða hvað sem hann nú heitir. Alltaf það sama sem hann segir. ‘Hi, i’m Troy McClaure. You Might remember me rom movies like blablabla and blablabla.' Hrikalega leiðinlegt. Og líka prófesorinn þarna sem segir alltaf ‘Hi eveybody.’ Meira segja ‘Doh - ið’ hans Hómers er farið að hljóma leiðinlegt. Samt er eins og Matt Greoing átti sig ekkertá því. Ég hef horft á Simpsons eins lengi og ég man eftir mér og mér finnst þetta orðið hálf leiðinlegt. Fyrsu 13 seríurar voru allt í lagi en síðan var bara komið of mikið. Annars held ég að Family Guy og Futurama eigi sér bjarta framtíð, persónurnar alveg í lagi (eins og núna stendur) og alveg hægt að hægja sig dauðan (sérstaklega af Family Guy.)
En hér koma þeir karakterar sem ég er alveg löngu búin að fá leið á og mætti gjarnar taka út ur Simpsons.
-Ned Flander - Böggandi %&/$"#$
-Barney
-Lögrelgu stjórinn
-Lisa Simpsons - Hefur alltaf verið leiðinlegur karakter
-Mr. Burns - Ætti að fara að deyja karlinn, er hann ekki orðin eitthvað í kringum 96 ára?
-Troy McClure
-Moe - er með svo pirrandi rödd eitthvað
Já, ég held að þetta sé allt.
Takk fyrir
Heggi
you shut your mouth when you're talking to me!