
Hafið það sem allra best yfir hátíðarnar, en munið samt að koma reglulega inn á huga. Kannski 5-6 klst. á dag, jafnvel meira.
-
Ég vill persónulega þakka ykkur öllum, vinum sem óvinum, fátækum sem ríkum, fyrir umræður hér árið 2003. Ég þakka fyrir mig, alla athyglina(?) sem ég hef fengið og leiðindin. Vonandi verður næsta ár skemmtilegra í þeim efnum.
-
Gleðileg jól,
Allesklar,
Fragman,
HrannarM,
RaggiS