Sögur úr Andabæ (Duck Tales eins og það heitir nú á Enski) eru teiknimyndir sem gefnar eru út af Sam myndböndum! Spólurnar held ég að séu 6 en því miður viet ég bara nafnið á þremur þeirra svo ég segi ykkur bara frá þeim 2 fyrstu! síðan koma fleirri þegar ég er búin að sjá þær! Tveir þættir eru á hverri spólu og er hver þáttur u.þ.b. 20 min!
Fyrsta spólan heitir Agnarendur utan úr geimnum! Fyrri þátturinn er um þegar örlitlar endur koma úr geimnum en fólk þeirra er í hungursneyð. Georg gírlausi nær sambandi við geimverurnar og þegar þær koma til jarðarinnar selur Jóakim þeim rosalega mikið hveiti! EN endurnar litlu æur geimnum gleyma tæki einu til að minnka hluti og þegar jókim kemur auga á það ætlar hann að stækka fyrsta gullmollan sinn eins mikið og honum lystir en þá fer allt úrskeðis og minnkar hann óvart sig, ripp, rapp, rupp og sibbu! Síðan þegar þeim loksins tekst að komast til georgs er stækkunar og minnkunarvélin horfin! ég ætla ekki að segja frá endinum, það myndi bara eyðileggja spennuna!
Önnur spólan hetir Andasrskjálfti! Þar kemst Jóakim að því að fjárheyrslan hanns er í mikilli hættu um að lenda fyrir jarðskjálfta! Georg hannar tæki til að stöða það en þegar farið er niður til að setja tækið þar komast þeir að því að þar búa neðanjarðaríbúar! Þeir halda árlega leika um viðbrotnarpottin og þaðan koma jarðskjálftarnir! Joakim grípur til örþrífa ráða til að stöðva leikana og bjarga fjárheyrsluni sinni! Ef þið viljið vita endinn þurfið þið bara að horfa á spólurnar!