3. teiknimyndir Hæ hæ smá svona um 3.teiknimyndir.


Monsters Inc. Geðveikslega frábær og fyndin teiknimynd um skrímsli sem hræðast börn enn svo kynnast skrímslin Sulley og Mike lítilli stelpu og verða þau góðir vinir.


Leikstjóri: Peter Docter, David Silverman

Aðalhlutverk: Billy Crystal, John Goodman, James Coburn, Jennifer Tilly, Bonnie Hunt, Mary Gibbs, Steve Buscemi

Handritshöfundar: Andrew Stanton
Framleiðsluár: 2001
Framleidd af: Pixar Animation Studios, Walt Disney Productions

Monsters Inc. Er Fjölskyldumynd, Teiknimynd og Gamanmynd

9,5/10
——————————

Lilo & Stitch er brilljant mynd um unga stúlku sem langar í hund og endar með að velja sér þetta sæta kvikindi og endar þá allt í vitleysu. Mjög fyndin og ég mæli eindregið með henni.


Leikstjóri: Dean Deblois, Chris Sanders

Aðalhlutverk: Daveigh Chase, Jason Scott Lee, Tia Carrere, Ving Rhames, Chris Sanders, David Ogden Stiers

Handritshöfundar: Chris Sanders
Framleiðsluár: 2002
Framleidd af: Walt Disney

Lilo & Stitch er Fjölskyldumynd og Teiknimynd

9/10
——————————

F inding Nemo er algjör frábær teiknimynd um fiskinn Nemo sem týnist og pabbi hans gerir alt til að fá hann aftur


Leikstjóri: Andrew Stanton

Aðalhlutverk: Erica Beck, Ellen DeGeneres, Willem Dafoe, Albert Brooks, Brad Garrett, Alexander Gould, Barry Humphries, Allison Janney, Richard Kind, Vicki Lewis, Austin Pendleton, Stephen Root, Geoffrey Rush, Erik Per Sullivan

Handritshöfundur: Andrew Stanton
Framleiðsluár: 2003
Framleidd af: Pixar Animation Studios, Walt Disney Pictures

Finding Nemo er Ævintýramynd,Gamanmynd og Fjölskyldumynd

8,5/10

————————— —

Takk fyrir mig
Buffygirl