
Monsters Inc. Geðveikslega frábær og fyndin teiknimynd um skrímsli sem hræðast börn enn svo kynnast skrímslin Sulley og Mike lítilli stelpu og verða þau góðir vinir.
Leikstjóri: Peter Docter, David Silverman
Aðalhlutverk: Billy Crystal, John Goodman, James Coburn, Jennifer Tilly, Bonnie Hunt, Mary Gibbs, Steve Buscemi
Handritshöfundar: Andrew Stanton
Framleiðsluár: 2001
Framleidd af: Pixar Animation Studios, Walt Disney Productions
Monsters Inc. Er Fjölskyldumynd, Teiknimynd og Gamanmynd
9,5/10
——————————
Lilo & Stitch er brilljant mynd um unga stúlku sem langar í hund og endar með að velja sér þetta sæta kvikindi og endar þá allt í vitleysu. Mjög fyndin og ég mæli eindregið með henni.
Leikstjóri: Dean Deblois, Chris Sanders
Aðalhlutverk: Daveigh Chase, Jason Scott Lee, Tia Carrere, Ving Rhames, Chris Sanders, David Ogden Stiers
Handritshöfundar: Chris Sanders
Framleiðsluár: 2002
Framleidd af: Walt Disney
Lilo & Stitch er Fjölskyldumynd og Teiknimynd
9/10
——————————
F inding Nemo er algjör frábær teiknimynd um fiskinn Nemo sem týnist og pabbi hans gerir alt til að fá hann aftur
Leikstjóri: Andrew Stanton
Aðalhlutverk: Erica Beck, Ellen DeGeneres, Willem Dafoe, Albert Brooks, Brad Garrett, Alexander Gould, Barry Humphries, Allison Janney, Richard Kind, Vicki Lewis, Austin Pendleton, Stephen Root, Geoffrey Rush, Erik Per Sullivan
Handritshöfundur: Andrew Stanton
Framleiðsluár: 2003
Framleidd af: Pixar Animation Studios, Walt Disney Pictures
Finding Nemo er Ævintýramynd,Gamanmynd og Fjölskyldumynd
8,5/10
————————— —
Takk fyrir mig
Buffygirl