Ég er ekki viss hvenær South Park áhugi minn kveiknaði en þegar ég var yngri þá horfði ég alltaf á South Park þættina´sem voru þá sýndir á Sýn. Svo voru þessir þættir seinna endursýndir á Popp Tíví, ég held þeir sé hættir þar núna en ég nenni ekki að fylgjast með því útaf að allir þættirnir sem eru á Popp Tíví er ég búinn að sjá áður þegar þeir voru á Sýn.
Uppáhalds persónurnar mínar í South Park eru örugglega Cartman, Kenny og Timmy. Cartman útaf því að hann er alltaf með einhvern kjaft, Kenny útaf því að hann er alltaf að deuja á skrítinn og fyndinn hátt og síðan Timmy því hann er bar hrein snilld. En þegar ég var aðeins yngri var stan alltaf í uppáhaldi hjá mér og ég á meira að segja nærbuxur sem eru með fullt af myndum af Stan með einhverja skrítna svipa og vyrir neðan hverja mynd stendur eitthvað sem skýrir svipinn eins og: That Kicks Ass, Oh My God, They Killed Kenny og alskönar stuff.
South Park bíómyndin var algjör snilld að mínu mati. Myndin fjallar um að Strákarnir fara á einhverja Kanadíska mynd sem er bönnuð börnum. Kenny reinir að gera eld með því að prumpa á eldspýtu sem hafði verið í myndinni og auðvitað deyr Kenny, þá fara allar mömmurnaar í stríða við Kanada. Í myndinni er fullt af fyndnum lögum eins og þegar Stan syngur um hva hann elskar Wendy mikið, Cartman syngur um hvað mamma Kyle sé mikil tæfa, mömmurnar syngja um að kenna Kanada um og svo eru líka mikið fleirri lög í bíómyndinni. Ég vona að það komi önnur South Park bíómynd því fyrsta var algjör snilld.
Kveðja Birki