Áhugi minn á Simpsons kveiknaði eiginlega þegar frændi minn bjó hjá mér, þá var frændi minn fjórtán ára og ég var aðeins átta ára. Þá hafði hann alltaf tekið upp Simpsons þætti upp á spólu og þegar hann flutti til mín þá var ég alltaf að horfa á þær. Ég horfi ennþá á þessa þætti til dæmis þegar ég er einn heima og líka þegar ég er veikur og þannig en ég fæ aldrei leið á þessu þótt ég hafi séð hvern þátt svona allaveganna fimmtán sinnum. Þegar frændi minn flutti í burtu þá faldi í spólurnar sem voru þrjár og hann fann eina en tvær eru ennþá hjá mér. En eitt var dálítið óheppilegt og það er það að spólan sem hann fann var uppáhalds spólan mín. Núna horfi ég alltaf á Simpsons á föstudags á föstudags kvöldum klukkan átta á stöð 2. Uppáhalds persónurnar mínir eru Hómer, Barney, Ralph, Maggie og margir aðrir. En eini tilgangurinn að hafa stöð 2 er að geta horft á Simpsons og hina þættina sem eru á föstudagskvöldum sem eru Idol, Goerge Lopez og Bernie Mac. Ef þessir þættir væri ekki þá mundi ég sleppa að hafa stoð 2.
Kveðja Birki