Faldnir Hlutir í Southpark þáttum, eða mistök? Hér eru nokkrar “villur “ eða faldnir hlutir úr Southpark þáttum … þetta er mis-merkilegt, en samt gaman að lesa þetta….
Ok, hér byrja ég:

Þáttur 101 – Cartman gets an Anal Probe:
-Á hliðinni á bílnum hans “Officer Barbrady” er hægt að sjá slagorðið “To Patronize and annoy” (á íslensku: Gera lítið úr, og pirra).
-Inni í húsi Cartmans er hægt að finna mynd af systur Matt Stone á borðinu við sófann.
-Mr.Hat er ekki með augu í þessum þætti, og munnurinn á Garrison er mun neðar en venjulega. Eftir þennan þátt varð þetta öðruvísi.

_____

Þáttur 102 – Weight Gain 4000:
-Þegar Wendy er að skoða ritgerðirnar í herbergi Mr.Garrisons, Þá eru hanskarnir hennar á / af milli nokkra klippinga.
-Þegar Mr.Garrison fær “flashback” úr hæfileikakeppninni, virðast dómararnir stundum vare dreifðir, en stundum allir í einum “bási”
-Þegar Mr.Garrison er inní “Jumb´s gun shop” birtist Kanínufiskurinn hans Mephisto á veggnum, hjá öðurum uppstoppuðum dýrum.

_____

Þáttur 307 – Cat Orgy
-Þegar Cartman finnur símanúmerið hjá “the meteor shower party” á ísskápnum, stendur “Any problems contact Eric's mommy” Seinna í þættinum þegar hann fær þetta miðann tilbaka frá Shelly, stendur "Any problems contact Cartman's mommy"
-Kærasti Shelllyar, Skyler og hljómsveitin hans koma aftur fram í þættinum “Timmy 2000” Með Timmy, þá heitir hljómsveitin “The Lords of The Underworld”

_____

Þáttur 404 – Timmy 2000:
-Mr.Derp, sem var einu sinni í staðinn fyrir Chef, sést selja Sítrónu drykkina, sem Chef setur Ritalin í á tónleikunum.

_____

Þáttur 407 - Hair Tampons:
-Þegar Mr.Garrison era ð Skrifa ástarsöguna sjást foreldrar hans á mynd á veggnum bakvið hann. Þau koma first fram í 417: Worldwide Recorder Concert.

_____

Þáttur 412 – 4th Grade:
-Þegar tveir gaurar eru að rifest um upprunanlega tölu Star Trek þátta, Segir sá ljóshærði first að þeir séu 72, En sienna í þættinum þegar þeir rifest aftur segir hann 73.
-Þegar það er verið að bjarga Timmy segir hann “please help me” nokkrum sinnum áður en hann her í gegnum “ormaholuna”.

_____

Ég er með eitt í viðbót sem ég tók eftir…. Í Þættinum 501 – Sco Tenorman must die er Scot sagður vera í 8/9 bekk… svo held ég að ég hafi séð hann vera að hjóla meðal “6th graders” í 613 - The return of the fellowship of the Ring to the two towers.