Þáttadómar yfir nýustu þættina (P1) Hér ætla ég að koma með mitt álit á nokkrum nýjustu þáttum úr southpark, auk þess að skrifa örstutta lýsingu um hvern og einn. Öll stjörnugöf er miðuð við að þheildin séu fimm stjörnur. Ég vil vekja athygli á því að ef ég segi einhvern þátt lélegan, eða eitthvað skylt því, þá er ég að tala um miðað við Southpark.. það er ekki til lélegur southpark þáttur ef maður ber þá saman við aðara þætti… En hér byrja ég:

6:10 - Bebe´s boobs destroy society

Þáttur sem stendur ekkert uppúr. Það skeður ekki ýkja mikið, og hann svona líður bara áfram… nokkuð fyndin á köflum, en mér finst hann frekar lélegur….
Dómur: ágætis Afþreiing.
Stjörnur: **
___________________

6:11 - Child abduction is not funny

Tweak er rænt af barnaníðingi, og í kjölfar þess er eigandi “City Wok” beðinn um að gera múr í kringum Southpark. Þessi þáttur sem mallar á meðallags strikinu. Er mjög fyndinn á köflum, og það er aðalega starfsmanninum á “City Wok” að þakka.
Dómur: Aðeins undir meðallagi southpark þátta
Strjörnur: ***
___________________

6:12 - A ladder to heaven

Mjög góður þáttur þar sem þeir félagar reina að ná Kenny aftur, ekki vegna þess að þeir sakna hans, heldu þurfa þeir miða sem hann var með til að gera farið á “shopping spree” í nammibúð. Þessi þáttur er mjög fyndinn á köflum, ég segi að hann sé rétt yfr meðallagi.
Dómur: Næstumþví snilld
Stjörnur: *** 1/2
___________________

6:13 - The Return of the Fellowship of the Ring to the Two Towers

Sniðugur þáttur þar sem Cartman, Kyle og Stan er sendir “on a Quest” sem lýsir sér þannig að þeir eiga að fara með “Lord of the rings” frá foreldrum Stan til foreldra Butters. Það verða mistook, og þeir fara með vafasama mynd til þeirra. Góður þáttur sem var mjög fljótur að líða, sennsagt skemtilegur  Hann stendur samt alls ekki uppúr og er bara Mallandi í meðallaginu….
Dómur: Ágætis þáttur….
Stjörnur: ***

Ég mun senda inn dóm á þáttum 6:14 - 6:17 um leið og ég er búinn að sjá 6:17 …. skrifi endilega hvað ykkur finst um þennan dóm, og leiðréttið mig ef eg hef verið að bulla eitthvað … (sem er ekki mjög líklegt) …. Sæl að sinni.