Minn þáttur af south park The Boys And The Living Death


Þetta byrjar allt á fallegum sunnudags morgni þegar að Cartman Kyle og Stan eru að hugsa um hvað mikið þeir sakna Kennys. Þeir vilja fá hann aftur svo voðalega mikið að þeir væru til í að fórna Butters fyrir það jafnvel. Cartman stendur þá upp og fær frábæra hugmynd, þeir ættla að fá eins mikin pening og þeir gátu safnað saman og eftir mánuð kæmu þeir heim til Cartmans og þar myndu þeir ákveða hvað þeir ættluðu að gera. Mánuður leið og þeir hittust heima hjá Cartman, Hann Stan kom með 2544.84$, Kyle var með 4541.34$ en Cartman var kominn með 3556.54$. Þegar þeir voru komnir inn í stofuna þá sagði Cartman þeim frá hugmyndinni hanns, hugmyndin hanns var þannig að hann ætlaði að þeir ættu að kaupa bíl. Stan spurði “hvernig ætlum við að nota hann, Cartman svaraði “við ætlum að nota hann og keyra hann upp á risa stóran stökkpall, fara lengst upp í himnaríki, ná í Kenny og drífa okkur svo aftur heim” Stan og Kyle fannst þetta vera snilldar hugmynd og þeir ætluðu að láta mömmu Cartmans kaupa bíl fyrir hann með öllum þessum peningum. En á meðan þetta gerist eru allir foreldrar South parks (nema mamma Cartmans) að hugsa hvað þau geta gert til að bæta uppeldið hjá krökkunum sínum. Þau stinga upp á því að allir krakkarnir þeirra mega ekki spila tölvuleiki eftir klukkan fjögur, engar kvikmyndir eftir klukan 5 og þau mega ekki segja nein orð sem að eru neikvæð. Cartman, Kyle og Stan reyna að finna góðan stökkpall fyrir bílinn sinn. Þegar þeir finna hann þá fara þeir af stað, þeir hoppa hátt upp í loftið en……svolítið of hátt þeir eru komnir mjög hátt en þeir barasta sjá ekki Kenny, en þá kemur engill og segir þeim hvar Kenny er……..hann er í helvíti en áður en þeir detta niður gefur engillinn þeim flug duft á bílinn til að geta flogið upp frá helvíti. Þegar þeir detta þá gera þeir svo stórt gat í jörðina að hún brotnar og þeir lenda í helvíti. Þegar þeir lenda í helvíti þá koma þeir auga á Kenny og kalla á hann og hann hoppar upp í bílinn og þeir drífa sig upp á yfirborð jarðar, þegar þeir koma þá fara þeir beint heim til foreldra sinna og segja þeim góðu fréttinrnar. Þátturinn endar með því að strákarnir sitja sitt í hvoru herberginu með ekkert að gera(ég ættla ekker að drepa kenny hann er nýkominn aftur).