Mig hefur alltaf langað til að búa til South Park þátt en ég geri mér ekki svo miklar líkur svo ég ákvað að gera svona “handrit” ef ég má orða það þannig.
Eins og ég segi að mínum hætti svo ég hef ákveðið það að kenny verði með ;) því south park er ekki neitt neitt án hans.
Ok þetta er alger steypa enda á þetta ekki að vera neitt töff bara svona mér til gamans að skrifa þetta. Samt smá respect mar.
Cartman, Kenny og Bílfars
Einn góðan veður dag vaknar Kenny við það að Eric Cartman félagi hans bankar á gluggan hja honum, Cartman segist hafa fundið bíl undir húsinu sínu, Kenny fer i gallan og fer með Cartmani. Þegar kenny sér bílinn segir hann að þetta sé gamli bíllinn hans Mr Mackey's sem er skóla stjóri þeirra. Þá dettur Cartmani það í hug að selja bílin þar sem bíllin var alveg i fínasta lagi. Cartman nær i mömmu sína og segir henni frá bílnum og biður hana um það að aka honum undan húsinu. Af því loknu ná þeir i félaga sína Stan og Kyle. Þeir segjast vilja hjálpa þeim að selja bílinn en að þeir gætu ekki gert það i South Park því þá gæti Mr Mackey komist að því að þeir séu með gamla bílinn hans. Kenny stingur upp á því að þeir selji hann i næsta bæ “Market Park” þar sem töluvert fleiri búa heldur en i South park og eru þó nokkuð meiri líkur á því að þeir selji bílinn. Cartman lætur mömmu sína keyra þá i Market Park á bílnum. Þeir ákvöðu það að þeir myndu selja hann fyrir framan super markaðinn Svilet Chine sem var mjög stór verslunar markaður i Market Park þeir reyndu að selja hann þar en ekkert gekk. Þá stakk kenny upp á því að þeir gerðu auglýsinga spjald. Þeir reystu upp stórt auglýsinga spjald þar sem þeir höfðu sett mynd af bílnum á, þá komu nokkrir viðskiðtavinir en þeir voru nú ekki anægðir með það að ekkert útvarp væri i bílnum. Þá kom Kenny með þá hugmynd að þeir myndu taka útvarp úr bílnu sem fjölskylda Butter's áttu. En þeir lögðu ekki i það að brjótast inn i bílinn svo Cartman bað Butters að ná í lykklana og opna bílinn, Butters gerði það og afhendi Cartmani útvarpið. Cartman fór með útvarpið glaður i Market Park og setti það í bílinn. Þá ákvað Kenny að gefa bílnum nafn og kaus að kalla hann Bílfars í tilefni þess ákvað hann að fara i bíltúr a Bílfars yfir í South Park. Þá sagði Stan honum að til þess að komast yfir i South Park yrði hann að fara út í öræfi a bílnum. Þá sagði kenny “okey eg tek þá bara smá ferð um Market Park” Stan : okey við bíðum hér, Kenny : okey. En þá gerist það að Kenny missir stjórn a bílnum ekur bílnum út i sjó og deyr.
Cartman var ekki ánægður með það því bíllinn skemmdist og ekk gat hann selt bílin eftir þetta tjón. Þá Segjir Kyle strákar við lærðum svolitið i dag, það sem við ekki eigum látum við fullorðna fá þangað til eigandinn finnst ;)