Um daginn var ég að “surfa” á bókasafninu þegar ég rakst á þessa bók sem fjallaði um Simpsons þættina frá byrjun til 6. seríu (dálítið útrunnið). Það er allt um þættina, söguþráðurinn, titillinn, númerið og svo er dálkur um atriði sem fáir taka eftir en eru mjög skemmtileg. Þessi bók er allgjört gull. Það eru allar (að minnsta kosti flestar mikilvægustu). Ég hvet alla alvöru Simpson- aðdáendur til þess að slökkva á tölvunni,ná í bókasafnskortið upp úr rykinu og taka þesa bók. Það eru allar bækurnar inni í bókasafnstölvunni svo bara að gera það sem flestir á Huga.is gera best; tipla með fingrunum á lyklaborðið og taka upp þessa geðveiku bók. Kveðja, ég.