Gleymt lykilorð
Nýskráning
Tækni

Ofurhugar

Sphere Sphere 1.278 stig
add1 add1 1.052 stig
Rx7 Rx7 1.024 stig
RoyalFool RoyalFool 904 stig
jonkorn jonkorn 776 stig
bluntman bluntman 726 stig
freki freki 718 stig

Stjórnendur

phi phi

My desktop (22 álit)

My desktop Kubuntu 8.04 desktoppið mitt. Var að leika mér með hin og þessi útlit og themes, ágætt að fá nýja og ferska mynd inn hingað.

NullPointerException (3 álit)

NullPointerException Þetta er lýsandi dæmi um ágæti try-catch bálksins.

Aðstaða (6 álit)

Aðstaða í tölvunni er
Q6600 2.4 GHZ örgjörvi
3GB DDR2 355Mhz vinnsluminni
Nvidia Geforce 8800 GTX 768 MB skjákort
Dell 0TP406 móðurborð
Philips 190SW 19" LCD Skjár
ocz equalizer mús
a4tech HS-50 headset(búinn að klippa micinn af því hann eyðilagðist)
Microlab B-18 hátalarar
TEC HV-085 mic
A4tech X7-500MP 40x45 cm músamottu
og eitthvað dell lyklaborð sem fylgdi með tölvunni
en svo veit ég ekki hvort það sést á myndinni en það er lítill skjár á turninum sem að er hægt að fara í kapal í og eitthvað annað

Aðstaðan mín:) (45 álit)

Aðstaðan mín:) Þetta er aðstaðan mín við xbox360, eigum við ekki að koma með keppni hver er með flottustu aðstöðuna:D?

Mass effect 2 (19 álit)

Mass effect 2 Thane úr mass effect 2.

http://www.gametrailers.com/video/launch-trailer-mass-effect/61042

Sjitt mig hlakkar svo til, kemur út eftir viku. :D

Aðstaða - g0tlife (8 álit)

Aðstaða - g0tlife átti mjög ervitt með að ná þessu á 1 mynd þar sem ég er með 16 fm herbergi.

22'' BenQ skjár

Talvan:
Skjákort: Nvidia Sparkle Geforce 9800 512 MB
Örgjörvi: Intel Core2 Duo E8400 3.00 GHz, 1333 MHz
Minni: DDR2 800 MHz 4GB 2x2GB
Móðurborð: Intel - 775 - ASUS P5QL Pro S775 P43 ATX
Aflgjafi: 500w Sirtec High Power 120 mm Vifta
Harði Diskar: 500 GB og 300 GB

32'' LG flatskjár með 60 GB ps3 og einka afruglari.

Embarressing (4 álit)

Embarressing Ég skellti nú bara uppúr þegar ég las titilinn á error skilaboðunum sem ég fékk þegar ég ræsti Firefox eftir unexpected shutdown á lappanum.

Samsung 9000 (2 álit)

Samsung 9000 Mig langar í eitt.

Xbox 360 Elite ásamt fleiru (8 álit)

Xbox 360 Elite ásamt fleiru HD-DVD, Xbox 360 Elite, Xbox 360 test, Xbox 360 retail, PlayStation 3

Þarna sést mynd af Xbox 360 og einhverju Xbox 360 test og venjulegu Xbox 360 og líka er HD-DVD drifið og PS3 þarna.
PlayStation 3 er aðeins stærri en að mínu mati með mikklu fallegri svörtum lit.

Heimild: http://www.joystiq.com/gallery/xbox-360-elite-hands-on/225413/

Desktop 151109 (7 álit)

Desktop 151109 Skjámyndin mín þann 15. nóvember 2009.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok