Smygla fartölvum inn í landið
OK staðan er sú að ég er að fara til usa og mig langaði að vita hvort það væri nokkuð mál að koma með tölvu þaðan í gegnum tollinn hérna heima. Ég tek það fram að ég myndi að sjálfsögðu hafa hana með mér í handfarangri eins og ég hefði farið með hana út.