Eins og margir vita getur verið mikið basl að setja upp og viðhalda henni. Nú er fyrirtækið Microsoft búið að finna upp sérstakt forrit sem á að leysa öll þessi vandamál, það viðheldur heimasíðunni sjálfkrafa og færir inn öll þau gögn af þeirri heimasíðu sem þú vilt eða þær fréttir sem þú vilt hvaðan sem er. Þetta forrit á einnig að sjá um að færa þér fréttir og þau gögn sem þú biður um. Þetta á að koma á almennan markað um 1.desember en það er nú þegar komið á markað fyrir fyrirtæki.