TV-Out vandamál
ég er hér með nVidia riva tnt2 með tv-out og er búinn að tengja í gegnum video og þar áfram í sjónvarpið (er með s-vhs kapal). Það kemur mynd á skjáinn og hljóð heyrist, EN það kemur enginn litur. Og ég er búinn að fara á www.nvidia.com og ná í allar uppfærlsur og alla drivera fyrir winxp þar en ennþá virkar ekkert.