Sælir.

Ég var að velta fyrir mér, ég er hér með Windows XP tölvu og er í vandræðum með að aftengja stillinguna hvort þú þurfir að ýta á Ctrl + Alt + Delete þegar tölvan startar sér.

Skrefin sem mér er bent á er að fara í User Accounts í Control Panel og þar í Advanced. En það er bara enginn Advanced takki sem ég get ýtt á :O