http://www.open-pandora.org/* lófatölva (140×83×27)mm
* qwerty lyklaborð
* getur spilað klassíska leiki forrituð fyrir önnur kerfi†
* WiFi (802.11) og Bluetooth
†skv. Wikipediu: Dreamcast, PlayStation, Nintendo 64, Amiga, SNES, Atari Jaguar og Sega Mega Drive
Hún er pínkulítil, og hentar þér því kannski ekki, en mér datt þessi strax í hug. Hún fer á kringum 365€ (440€ m/vsk) og ofan á það bætast tollar og íslenskir skattar svo ég myndi miða við rétt rúm 100þúsund. Sjá vefsíðu tollayfirvalda. Pandora flokkast sem talva, en ekki leikjatölva hjá tollinum, þannig að þú ert að borga ríkinu mun minna en þegar þú kaupir þér takmarkaðri leikjatölvur (og iPod Touch, eins og Apple kvartar sífellt yfir).