ASUS fartölvur hafa mjög litla bilunartíðni en HP fartölvur hafa aftur á móti frekar háa bilunartíðni. Það sama á við um Acer fartölvur (persónulega myndi ég aldrei fjárfesta í Acer). Apple fartölvurnar eru frekar dýrar en hafa aftur á móti stílhreint og flott útlit og keyra svo sem forrit nokkuð vel.
Hvar varðar leikina þá eru fartölvur á borð við Alienware, ASUS og MSi sem leiða lest leikjaspilunar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..