Ertu að meina svo að enginn komist í þær úr þinni tölvu eða svo að enginn geti skoðað síðuna þína á netinu?
Uh… til að hindra það að einhver komist á þinni tölvu (þeas. svo að Explorer finni þær ekki) geturu td. sett þær í “Restricted sites” (Internet Options->Security) eða fundið “hosts” skránna og bætt þessum línum (eða svipuðum) við neðst:
127.0.0.1 www.síðasemekkimáopnast.com
td.
127.0.0.1 www.brilliantdigital.com
127.0.0.1 desktop.kazaa.com
127.0.0.1 shop.kazaa.com
127.0.0.1 www.bonzi.com
127.0.0.1 www.b3d.com
Host skráin er hér:
W2k/líklega XP líka: C:\WINNT\system32\drivers\etc
Windows 95/98, ábyggilega ME líka: C:\Windows\System (minnir mig)
ef ekki, farðu þá bara í Find og skrifaðu “hosts”.
Ef þú ert að búa til heimsíðu og vilt að fólk þurfi að skrifa password til að skoða hana getur þú td. cóperað kóða af einhverju levelinu hérna:
<a href=“www.try2hack.nl”>www.try2hack.nl</a