Skoðaðu hvaða tengimöguleika þú hefur á tölvunni þinni. Í greininni hjá gaurnum sem svaraði á undan mér er talað um S-video tengi. Flestar tölvur hafa það tengi, með 7 pinnum. Þig vantar svo annaðhvort tengi sem breytir 7 pinna dæminu í RCA og/eða þarna… dæmið. Notar svo einn svona.
http://img.tomshardware.com/us/2005/11/23/pc_interfaces_101/scart2.jpgAthuga: ég prufaði að reyna að tengja fartölvu foreldra minna við sjónvarp með þessum hætti og það virkaði ekki, það virkaði í borðtölvunni minni samt(með sömu snúrur þannig þær ættu ekki að vera vandamálið)