Sælir. Ég lenti í því í gær að ég stakk iPodnum í samband við tölvuna og þá tók hún upp á því að taka alla tónlistina útaf minniskubbnum og neitar síðan að hlaða inn tónlist en kemur samt ekki með nein villuboð..
Öll tónlistin sem sagt er enn inni á iTunes en þegar ég ætlaði að hlaða iPodinn fór hann í “sync” kerfi en “sync-aði” ekki tónlistina og lætur bara eins og tónlistin sé ekki til. Kannast e-r við sama vandamál?
Bætt við 3. desember 2010 - 12:42
hahaha nánast á sama tíma og ég set þetta inn fann ég vandamálið. Takk samt!
