Jæja … spurt er: Hvaða forritunarmál notar þú? C++, Java, Javascript, php, asp, html, mySql.

Það er greinilegt að sá sem sendi þessa könnun inn hefur ekki hundsvit á forritun. Það eina þarna sem getur talist forritunarmál í þeim skilningi er c++ og java, php og asp er vafamál.

mySQL, hehe … hann hefur örugglega verið að meina SQL sem er samt ekki forritunarmál heldur fyrirspurnarmál. HTML er síðulýsingarmál, fólk ættlar aldrei að skilja þetta :)

<br><br>—

Kv. <b>Skhyler</b> || <b><a href=“mailto:andriss@isl.is” style=“color: #333333;”>Mail</a></