Jæja. ég var að enda við að sjá fréttirnar á stöð 2.
Það á að endurskoða hvað mikið aukagjald á að leggja að tóa diska því allir sem eiga skrifara brenna tónlist. Þetta er náttúlega bara fáránlegt og ef þetta á að fara í gegn þá þurfa mótmælin að vera en sterkari en síðast.
Það besta við þetta var að alltaf er bara sýnd ein hlið á málinu, þ.e. hlið tónlistarmann.
Hvað finnst ykkur hugutum um þetta?