Sælir hugarar
Ég er að spá í að kaupa mér nýja fartölvu þar sem vél sem ég var með gafst endalega upp um daginn af gerðinni Mitac. Keypti hana frá Hugver áður en þeir fóru á hausinn og var tölvan öflug og bara mjög góð fyrir utan að móðurborðið skemmdist 2 á aðeins 3 árum!
Hef verið að spá í vél einsog t.d. þessari: http://buy.is/product.php?id_product=936 Veit voðalega lítið af þessum Sony vélum en þar sem Sony er þekkt og gott merki að þá myndi maður halda að þetta væri ágætis vél.
Tölvan má kota í mestalagi 200þús og hún verður að geta ráðið við leiki, þá aðallega counter strike og footballmanager og ekki verra að hún myndi ráða við flesta nýju leikina í dag.