Vantar hjálp við að setja upp TS3 server eða í raunini hvaða server, ég er búinn að opna portið sem þarf fyrir teamspeak, s.s 9987 og setti það í exceptions á firewallinum mínum líka en það getur samt enginn connectast, ég er að nota bara default dns því ég kann ekki að setja upp nýtt. dns, default gateway, dhcp servers og dns servers eru allir með sama ip-ið ef það skiptir einhverju máli. Ef einhver getur hjálpað mér með þetta þá væri það vel þegið :)
Bætt við 21. mars 2010 - 21:54
Gleymdi að segja að ég er með speedtouch585 router frá símanum