Eg er með Mvix Unicorn MV760 flakkara sem eg keypti arið 2007. Hann hefur virkað fint þar til i gær. Þegar eg ræsi hann, þa kemur upphafsmyndin i sma tima, svo kemur bara blar skjar. Diskurinn sjalfur er i lagi og þegar eg kveiki a mynd (get kveikt a mynd með þvi að lesa a skjanum a flakkaranum), þa kemur hljoðið en engin mynd, bara blar skjar afram. Er einhver sem kannast við þetta vandamal og getur vitað hvað er að flakkaranum?

Kv. Anna Sigga.