Er hjá Vodafone og þeir eru búnir að vera skíta á sig undan farið (allavega í mínu tilviki) ég hringi inn og spyr athverju netið er svona hægt hjá mér og þær útskýringar sem að ég fæ eru þær að “ég bý svo langt utan höfuðborgarsvæðisins”. Samt var netið alveg í góðu fyrir u.þ.b. 2 vikum síðan. ég er búinn að gera allan andskotann til að reyna að laga þetta, t.d. skipta út símalínum, reseta router etc. etc… þannig að ég er mikið að spá í að færa mig eitthvað annað. Mér skilst að þau einu símafyrirtækin sem bjóða uppá Veraldarvef eru þau TAL og Síminn. hvort ætti ég að fara.
Mér var sagt að það væri betra að vera hjá símanum en það verkjaði meira í budduna. Svo langar mig líka að fá meira en bara eitt álit ;)
með k.k.
JCBobby