Þar sem cd drifið í macbook'inni minni er bilað og ég tými ekki að láta að laga það var ég að velta fyrir mér hvort ég geti ekki bara keypt utanáliggjandi/usb tengt cd/dvd drif á frekar lítinn pening? Þarf ekki að vera skrifari bara eitthvað simple og ódýrt. Ég nota cd drifið nánast ekkert en þarf það nuna til að geta sett windows á maccann.
Öll hjálp vel þegin.
Kv. JonniS
You only have ONE life, for gods sake live it!