Varðandi utanliggjandi harðadiska
Ég er með fartölvu og ég tók harða diskinn úr og lét hann í USB hulstur(Utanliggjandi harður diskur) og tengdi hann við aðra tölvu en ég fæ hann ekki til þess að koma upp í t.d. device manager eða disk management eða neitt. Það er ljós á USBdrivinu en það er einsog diskurinn svarar ekki! … er eitthver með ráð við þessu? ÖLL hjálp þegin!