Ég er að fara að kaupa mér skjákort (notað) sem að kostaði uppraunalega 39.000 eða 40.000 kr og það á að selja mér það á 25.000kr skjákortið er af gerðinni Nvidia GeForce 9800 GTX+, er þetta sanngjarnt verð á þetta kort?
Hvað er þetta gamalt kort? man aldrei eftir að hafa séð það á 40000, keypti mitt fyrir uþb hálfu ári ´nýtt á 32000 þanning að 25000 finnst mér alltof mikið fyrir þetta.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..