Hæ,

Það er eitt vandamál sem ég er að glíma við. Ég er með marga þætti inná tölvunni og myndir sem eru .avi file en þegar ég er kanski að fara seinna í myndina eða eithvað að þá fer hljóðið ekki í samræmi við myndina. Vitið þið um einhverja leið til að laga þetta?