Vandi minn er að mér tekst aldrei að logga mig inn í nýjasta MSN´ið eða windows live messenger eins og það heitir núna. Það kemr upp error sem segir að ég þurfi að tjékka á nettengingunni hjá mér en það er allt í lagi með hana, kemst á allt er tengist netinu nema MSN!
Búinn að unistalla og installa aftur, sama vesen.
Hjálp? :)
Er að pæla í því að reyna bara að næla mér í eldri útgáfu af forritinu. Hvar get ég nálgast slíkt?