Ég er með Packard Bell tölvu sem er 1árs gömul. Fartölva. Mjög öflug en hún byrjaði núna á því að slökkva á sér bara uppúr þurru.
Talvan er alltaf bara í 3-10mín kveikt svo slekkur hún alveg á sér, á 1sec, lokar ekkert windows fyrst eða neitt.
Hún er ekki heit eða neitt, ekki over-heated svo hvað getur þetta verið ?
Er með windows vista… og hun er mest bara notuð i tölvuleiki fyrir börn og netið.